Jólagluggar

Jól í Arborg

Í tengslum við verkefnið Jól í Árborg var fyrirtækjum og stofnunum boðið að telja niður dagana til jóla með því að opna einn jólaglugga á dag frá 1.desember

Bókasafn Árborgar er fyrstir  til að opna sinn glugga 1.des kl:17:30 .

Jólagluggi Brimvers verður í stærra lagi og hann afhjúpaður 15.desember kl.10.00.

Einnig verður foreldrakaffi sama dag ,boðið verður upp á jólahressingu.