Jólagluggi

Við opnuðum jóladagatalsgluggann okkar í dag Það var mikið gaman og komu sveinkar frá gamla tímanum og nýja tímanum til að aðstoða okkur við opnunina,síðan var öllum boðið í skreyttar piparkökur og sukkulaði.