Jólaglugginn 14.desember 2010

Í tengslum við Jól í Árborg var leikskólinn beðinn um að skreyta einn glugga í húsinu sem verður okkar framlag til verkefnisins. Þessi gluggi, sem er stóri glugginn í Lambatorfu (listasmiðjunni), verður afhjúpaður 14.desember.