Jólatré

Fimmtudaginn 1.desember

Allir á Merkisteini  ætla að fara og sækja jólatré fyrir jólahátíðana okkar í Brimveri . Einnig er rauður dagur hjá okkur í dag.

 Eftir hádeigi ætlum við að sækja jólatréð okkar .

Við förum í Vinaskóg ,þar ætlum við að finna jólatréð  og hitta  skemmtilega karla,syngja og fáum kakó og  kex.