Jólatréð sótt

30.nóvember fóru við  í Brimveri á Eyrarbakka í Vinarskóg hér í þorpinu  að leyta að jólatré . þar hittum við hann Skyrgám sem var einnig að leyta að jólatré fyrir hana Grílu og sagði hann okkur að hann hefði mátt ráða hvort hann vildi skúra eða fara og finna jólatré hann valdi jólatréð svo Hurðarskellir fékk að skúra hellinn fyrir jólin.

Allir fengu sér síðan kakó og piparkökur áður en lagt var að stað heim með fallegt jólatré sem dansað verður í kring um  á jólaballinu okkar mánudaginn 17.des..