Karlakaffi 21.janúar 2011

Í tilefni af Bóndadegi ætla börnin að bjóða pöbbum, öfum, frændum og bræðrum upp á hákarl og sterkt kaffi í salnum föstudaginn 21.janúar milli kl. 8:00 og 10:00.

Þula
Karl tók til orða
sagði mál að borða.

Þá kom inn diskur
var á blautur fiskur
Hákarl og rætur
og fjórir sviðafætur.

.