Kirkjuferð 9.desember 2010

Fimmtudaginn 9.desember göngum við út í kirkjuna á Stokkseyri þar sem sr. Sveinn mun taka á móti okkur og segja okkur sögu jólanna. Lagt verður af stað frá leikskólanum um klukkan 9:30. Óski foreldrar eftir að þeirra barn fari ekki með, vinsamlegast látið deildarstjóra vita.