Komnar á heimasíðu

 

Myndirnar eru komnar sem teknar voru í haust ,og er hægt að fara á vefsíðuna ljosmyndir.is,skoða og panta.
Mjög flottar myndir enda ekki von á öðru frá ljósmyndastofunni Mynd Hafnarfirði.