Konudagskaffi

Föstudaginn 20.janúar nk. verður konudagurinn haldinn hátíðlegur í leikskólanum. Þá er mömmum, ömmum og systrum boðið í konudagskaffi inni á deildum barnanna frá kl. 8:15 – 9:00. Á boðstólnum verða hafragrautur og ávextir.

Hlökkum til að sjá ykkur!