Konudagurinn í Æskukoti 2013

Konudagurinn var haldinn hátíðlegur föstudaginn 21.febrúar með því að öllum konum,ömmum,mömmum,frænkum og vinkonum var boðið í morgunnmat,hafragraut,slátur flatkökur og kaffi. Var ánæjulegt að sjá hvað margir komu og var skemmtileg stemming á deildunum.Börnin gáfu síðan mæðrum sínum blóm sem þau voru búin að útbúa úr eggjabökkum,kreppappír og pípuhreinsurun sem voru voða falleg með glimmer og öllum pakkanum . Jón Þorri fékk líka þennann fallega rembings koss frá mömmu sinni í staðinn. Skemmtilegur dagur og við þökkum öllum konum fyrir heimsóknina og óskum þeim gleðilegann konudag á sunnudaginn.

 

 

öskudagur og fl 093öskudagur og fl 078 öskudagur og fl 079 öskudagur og fl 080 öskudagur og fl 081 öskudagur og fl 082 öskudagur og fl 083 öskudagur og fl 084 öskudagur og fl 086 öskudagur og fl 087 öskudagur og fl 088 öskudagur og fl 089 öskudagur og fl 090