Kvennakaffi 18.febrúar 2011


Í tengslum við Konudaginn, verður mömmum, ömmum og öðrum kvenmönnum tengdum börnunum boðið upp á eitthvað gott í morgunsárið, föstudaginn 18.febrúar milli kl. 8:00 til 10:00.