Kynning á starfsemi og stefnum Brimvers og Æskukots

Neðst til vinstri á heimasíðu okkar má finna kynningu á starfsemi og stefnum leikskólanna Brimvers og Æskukots. Dregin hefur verið upp mynd af heildarstarfsemi leikskólanna og vonum við að hún nýtist bæði foreldrum og öðrum sem hafa hug á að kynna sér starfið okkar.