Kynningarfundir

 

 

hREIFING OG JÓGA 2013 055hREIFING OG JÓGA 2013 057hREIFING OG JÓGA 2013 067

 

Kynningarfundur var í leikskólanum Brimveri 11. og 12. september kl 8.15 .  Kynningarfundur verður í leikskólanum Æskukoti  fimmtudaginn 10.október og verður hann kl 8:30. Foreldrar  sem eru með vistunartíma seinna að morgninum eru velkomnir með börn sín þann dag fyrr í leikskólann .

 

hREIFING OG JÓGA 2013 064

 

Tinna Björg Kristinsdóttir bauð foreldrum leikskólans Æskukots upp á jógatíma þar sem foreldrar gátu séð og kynnt sér hvernig jógatímar fara fram hjá hverjum aldurshóp. Allir aldurshópar í leikskólanum  eru í jóga hálfs mánaðar lega . Tinna mun einnig bjóða foreldrum leikskólans Brimvers upp á kynningu og verður hún mánudaginn 7.október . Foreldrar fá bækling sendann heim frá Tinnu  um tímasettningar.