Leikrit 30.nóv.2011


Jólaleikrit. Jólaleikrit.


 


MIÐVIKUDAGINN 30.NÓVEMBER KL.10.30 VERÐUR JÓLALEIKRIT Í LEIKSKÓLANUM


ÆSKUKOTI 


Að þessu sinni verður leikritið


Strákurinn sem týndi jólunum.
Strákurinn sem týndi jólunum er nýtt barnaleikrit,frumsamið af leikhópnum Vinum.


Leikritið er lítið og fallegt ferðalag um ungan strák sem hefur týnt jólagleðinni.Hann þarf að finna hana aftur,en tíminn er naumur.


Á ferðalagi sínu lendir hann  ýmsum skemmtilegum og spennandi aðstæðum.


 


 


 Leikritið er í boði Foreldrafélag leikskólans Æskukots