leikrit

Foreldrafélag leikskólans bauð börnunum upp á leikrit í tösku . Leiksýningin að þessu sinni hét Gríla og Jólasveinarnir og var mjög skemmtileg .Börnin skemmtu sér hið besta og enginn varð hræddur.