Líf og fjör í Hreyfistund

Það var heldur betur líf og fjör í hreyfistund í dag. Börnin fengu að spreyta sig á litríkri og skemmtilegri þrautabraut ásamt fleiri verkefnum. Sjá fleiri myndir í Hreyfistundardagbókinni.