Merkisteinn: Íslensku ærnar

 

Undanfarna daga hafa börnin á Merkisteini verið að föndra listaverk í myndlist sem prýða nú veggi deildarinnar. Þemað að þessu sinni voru íslensku ærnar og var efniviðurinn sem börnin notuðu við gerð listaverkanna ansi skemmtilegur. Hægt er að fræðast nánar um verkefnið með því að skoða Fréttir af Merkisteini undir dálkinum Deildir hér að ofan.