Miðvikudagur 22 febrúar.

Miðvikudagur 22 febrúar.

Það verður öskudagsball hjá okkur í dag.

Við ætlum að mæta í furðufötum í leikskólann og slá köttinn úr tunnunni kl.10:00 inn í sal skólans.

 

Við krýnum tunnukóng/drottningu og síðan dönsum við og fáum svo hressingu popp og safa.

 

Þetta verður fjörugur dagur