Munum eftir íþróttafötunum okkar

..

Það er liður í þjálfun okkar að börn 2 ára og eldri klæði sig í og úr leikfimisfötunum fyrir og eftir íþróttatíma.

Því viljum við biðja foreldra um að hafa ávallt íþróttafatnað í hólfum barnanna.

Takk fyrir :o)