Myndlistasýning

 Við í leikskólanum Æskukoti erum með myndlistasýningu í tilefni að hátíðinni Vor í Árborg í Skálanum og Sundlauginni á Stokkseyri ásamt   hjá eldri borgurum í Ásgeirsbúð.Fórum við þánga og hittum fólkið á þriðjudaginn, vel var tekið á móti okkur og sungu börnin fyrir þau .Börnin fengu að sjálfsögðu gleðibros,knús og kossa enda margir eldriborgaranna  sem eiga  gull í leikskólanum okkar .Börnin fóru að sjálfsögðu ekki úr húsi án þess að njóta veitinga frá þeim og var þetta ánægjuleg og  yndisleg stund ,við hugsum okkur að gera meir af því að fara í heimsókn í Ásgeirsbúð og njóta samvistar við þetta góða fólk þar með ýmsum uppá komum.

myndasyning og fl 038myndasyning og fl 039myndasyning og fl 040myndasyning og fl 041myndasyning og fl 042myndasyning og fl 043myndasyning og fl 044myndasyning og fl 045myndasyning og fl 046myndasyning og fl 047myndasyning og fl 048