Mynlistarsyning

Í tilefni Menningar- og bæjarhátíðinar „Vor í Árborg 2012″ sem haldin er 17.-20. Maí verður sýning á verkum barnanna í leikskólunum Brimveri á Eyrarbakka og Æskukoti á Stokkseyri í gluggum beggja leikskóla.