Ný og skemmtileg listaverk inni á Bátakletti

Undanfarna daga hafa börnin á Bátakletti verið önnum kafin við að föndra listaverk inni í listasmiðju. Listaverkin eru af fallegum blómum, en aðferðin sem börnin notuðu við að mála blómin er ansi skemmtileg. Sjá nánar í Fréttir af Bátakletti undir dálkinum Deildir hér að ofan.

Blómamynd