Ofurhetjusaga, sápukúluslökun og öndunaræfingar

sportacus

 

Það var ýmislegt um að vera í jógatímunum í dag líkt og fyrirsögnin gefur til kynna. Sjá nánar í Jógadagbókinni okkar undir dálkinum Hreyfing og jóga hér að ofan.

 

 

Takið ykkur svo endilega smá tíma í að æfa öndunaræfingar með börnunum ykkar, t.d. áður en þau fara í háttinn. Það hefur bæði róandi áhrif og styrkir um leið sambandið ykkar. Þið getið fengið hugmyndir að öndunaræfingum í Jógadagbókinni. Veljið eina æfingu í senn og vinnið með hana í stutta stund. Gangi ykkur vel! :o)