Dagskipulag


 Dagskipulag Brimvers/Æskukots.

07:45-08:30 Leikskólinn opnar.Börnin koma. Rólegur leikur.

8.30-9.00 Morgunverður 

9.00-11.00.Hópastarf og útivist á yngri deildum

9.00-12.30. Hópastarf og útivist á eldri deildum

Starfsemi í hópastarfi getur verið:

Málörvun, tónlist, myndlist, hreyfing, jóga, kubbar, skólahópar, þemavinna,frjáls leikur úti og inni,gönguferðir.

Söngstund og samvera 

11.30-12.00.Hádegisverður á yngri deildum, sögustund og samvera á eldri deildum.

12.00-12.30.Hádegisverður á eldri deildum. Yngri deildirnar fara í hvíld.

12.30-13.00 Hvíld á eldri deildum

13.00-15.00 Útivera/frjáls leikur/hópastarf.

14.45-15.15 Síðdegishressing.

15.30-15.45 Söngstund/lestrarstund.

16:00-16.30 Leikur.

16:30 Leikskólinn lokar.