Starfsdagar og sumarleyfi skólaárið 2018-2019

 

13. ágúst 2018, mánudagur – leikskólinn lokaður
5. október 2018, föstudagur – Haustþing kennara, leikskólinn lokaður
5. nóvember 2018, mánudagur – leikskólinn lokaður
4. febrúar 2019, mánudagur – leikskólinn lokaður
15. apríl 2019, mánudagur – Símenntunardagur leikskóla Árborgar, leikskólinn lokaður
31. maí 2019, föstudagur – leikskólinn lokaður

Sumarleyfi í Brimveri/Æskukoti 2019
Samþykkt var á 42. fundi fræðslunefndar, 8. mars 2018 að sumarleyfi í leikskólum Árborgar 2019 væru frá og með 4. júlí til og með 7. ágúst 2019. Við opnum aftur fimmtudaginn 8. ágúst 2019.

Kynningarfundir á skólastarfinu 2018 verða:
Miðvikudagurinn 12. september kl.8:10-9:00 í Brimveri
Fimmtudagurinn 13. september kl. 8:10-9:00 í Æskukoti

 Þeir sem ekki komast á kynningarfund eru minntir á að alltaf er hægt að fá upplýsingar um skólastarfið hjá deildarstjórum og leikskólastjóra.

Símanúmer deilda: 

Brimver, Eyrarbakka
Kötlusteinn sími 480-3274
Merkisteinn sími 480-3275

Æskukot, Stokkseyri
Fiskaklettur sími 480-6357
Bátaklettur 480-6356

Sumarfrí 2018

Sumarfrí leikskólans er frá og með 5. júlí til og með 8. ágúst 2018
Síðasti skóladagur fyrir sumarfrí var miðvikudagurinn 4. júlí, leikskólinn opnar aftur eftir sumarfrí fimmtudaginn 9. ágúst 2018.