Páskaeggjaleit í Brimveri

Auglýsing frá foreldrafélagi Brimvers:

Föstudaginn  27. mars  ætlar foreldrafélag Brimvers að hafa páskaeggjaleit á lóð leikskólans kl:16:00.

Falin verða hænuegg á lóðinni og í staðin fyrir 1 egg sem þau finna fá börnin  glaðning.

Foreldrar velkomnir!