Rafrænir reikningar

Sveitarfélagið Árborg hefur ákveðið að hætta að senda út reikninga á pappírsformi fyrir leikskólagjöld, skólamat, og skólavistun. Frá og með maí mánuði birtast reikningar einungis í heimabanka viðkomandi. Ef óskað er eftir því að fá reikning sendan heim er hægt að hafa samband á netfangið radhus@arborg.is
Sveitarfélagið Árborg fjármálastjóri

.

Frétt fengin af: www.arborg.is