Skóföndur 8.desember 2010

Foreldrafélag leikskólans býður foreldrum/forráðamönnum í skóföndurgerð með börnunum á miðvikudaginn 8. desember á milli klukkan 16:00 og 18:00. Boðið verður upp á nýbakaðar vöfflur og rjúkandi súkkulaði.