Skógarferð 7.febrúar.

Foreldrafélag leikskólans Æskukots býður upp á skógarferð í Timburhólaskóg.

Farið verður með rútu og lagt af stað frá leikskólanum kl;8:30.

Ekki verður boðið upp á morgunmat í leikskólanum en samlokur og heitt kakó verður á boðstólum í skóginum.

Komið verður til baka fyrir hádegismat

.Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum i ferðina .

Muna vasaljós og bílstóla.haust og vetur 2011-2012 100