Skólaheimsókn og Vorskóli

Mánudaginn 11. maí nk. er tilvonandi 1. bekkingum BES boðið í skólaheimsókn ásamt foreldrum sínum kl. 11:30.

 

Börnin verða síðan þátttakendur í vorskóla þriðjudaginn 12. maí og miðvikudaginn 13. maí frá kl. 09:00 – 11:00.

 

Hægt er að lesa nánar um hvort tveggja hér.