Söngferð í tengsl við Vor í Árborg

Í dag föstudaginn 10.maí fórum við leikskólarnir við ströndina í söngferðalag í tilefni  að Vor í Árborg.

Farið var með leikskólunum Árbæ  og Jötunheimum á Selfossi.

Við byrjuðum á Sólvöllum á Eyrarbakka og sungum þar fyrir eldra fólkið okkar ,síðan lá leiðin að Kumbaravogi þar sem eldra fólkið fekk að njóta sönghæfileika barnanna okkar,  svo  lá leiðin upp á Selfoss að tröppum bókasafnsin þar sem öll börn fædd 2007  í leikskólum Árborgar komu saman og sungu með hárri raust. Þetta er orðið að árlegum viðburði í tengslum við Vor í Árborg sem er mjög skemmtilegt.

Söngferð Vor í Árborg 001Söngferð Vor í Árborg 002Söngferð Vor í Árborg 003Söngferð Vor í Árborg 004Söngferð Vor í Árborg 005Söngferð Vor í Árborg 006Söngferð Vor í Árborg 007Söngferð Vor í Árborg 008Söngferð Vor í Árborg 009Söngferð Vor í Árborg 010Söngferð Vor í Árborg 011Söngferð Vor í Árborg 012Söngferð Vor í Árborg 013Söngferð Vor í Árborg 014Söngferð Vor í Árborg 015Söngferð Vor í Árborg 016