Sönglög

Börnin syngja mikið á leikskólanum og oft erum við foreldrar ekki að fylgja eftir hvaða lög er verið að syngja.Við fundum frábæra síðu þar sem mikið af lögunum sem við syngjum eru inná . Bæði er hægt að læra lagið sjálft og svo að sjálfsögðu textann. Þetta hjálpar foreldrum til við að syngja með börnum sínum

http://barnavisur.wikispaces.com/