Hreyfing og jóga


Í leikskólanum okkar fer fram markviss íþrótta- og jógakennsla. Börnin stunda hreyfinguna í aldursskiptum hópum.

Sjá nánari upplýsingar í bæklingi um hreyfi- og jógastundir í Heilsuleikskólanum Brimveri/Æskukoti.