Tónlist


Börnin fara í tónlist einu sinnum í viku og er þeim kennt í aldursskiptum hópum. Alla daga eru söng- og samverustundir þar sem m.a. er unnið með takt, hlustun, lag og texta.