Stórir leikskóladrengir í heimsókn

Í dag 7.október fengum við í leikskólanum Brimver skemmtilega heimsókn.

Þessir stórmyndarlegu drengir komu í heimsókn til að skoða gamla leikskólan sinn og voru alveg hissa á hversu allt var orðið minna en þeir mundu eftir ,svo sem rimlar í sal og fl. Það var virkilega  gaman að fá þá í heimsókn flottir og kurteisir drengir sem eru fæddr árið 99 og 2000.

Þetta voru Theadór,Elvar, Guðni Dagur,Bragi Fríólf og Ingimar

Nýtt 021Nýtt 022

.