Sumarhátíð Æskukots

Sumarhátíð Æskukots.

16.júní ætlum við að hafa sumarhátíðina okkar og hefst hún kl. 10:00.
Götuleikhúsið kemur í heimsókn og verður með okkur í leik og gleði.
Leikstöðvar verða á leikskólalóðinni svo sem andlitsmálun, litastöð, sápukúlustöð, tónlistarstöð o.fl.
Boðið verður upp á pylsur og safa . Farið verður að grilla kl: 11.00.
Foreldrar,systkini og gestir velkomnir.
Gestir greiða 300 kr .