Þorrinn


Þorrinn


Föstudaginn 22.janúar gerðu börn og kennarar sér glaðan dag og efndu til Þorrablóts þar sem smakkað var á hákarli og hrútspungum og öðrum góðum þorramat.


Þorrasöngvar
Þorramatur á að fara
upp í munn og ofan í maga.
Heyrið það, heyrið það
svo ekki gauli garnirnar.


Súrsaðir pungar, svið og læri
Skyrhákarl og vökvinn tæri
Et og drekk, et og drekk
Af andans lyst og eftir smekk