Þrettándakaffi 6. janúar 2011

Í desember bökuðum við piparkökur í leikskólanum og máluðum þær í öllum regnbogans litum, settum á þær  silfurskraut og blóm. Á Þrettándanum er foreldrum síðan boðið upp á herlegheitin í foreldrakaffi á milli klukkan 8:00 og 10:00.