Tónleikar.

Mánudaginn 17.maí  verða tónleikar í Eyrarbakkakirkju kl 16:00.

7.flautuleikarar og einn einsöngvari.  Og 13.börn fædd 2004 frá leikskólanum. Brimver spila og syngja

Foreldrar og aðrir aðstandendur eru velkomnir. 
Þessir tónleikar eru hluti af samstarfi leikskólanna í Árborg og tónlistarskóla í Árnessýslu.

Tónlistarskóli Árnesinga fékk styrk frá Menningarráði Suðurlands til verksins og Var Örlygur Benediktsson tónlistarkennari fenginn til að semja lög og texta sem börnin hafa verið að æfa í vetur.