Umhverfis- og heilsusáttmálinn

Stefnan hér á Æskukoti, er sem segir hér

göngum vel um náttúruna

virðum bæði tré og runna

Svo dýr og börn og jörðinni

geta lengi leikið sér.

Matur hreyfing skiptir máli, fyrir okkur öll

hoppum, hlaupum, klifrum

borðum matinn, biðjum

að gæfa og gleði fylgi okkur

framtíðin er BJÖRT !

                                                                  Lag: Gamli Nói