Útivist og hreysti

Vissir þú…

 

  1. foreldrar sem taka þátt í hreyfingu barnanna sinna og leika við þau úti í náttúrunni, eiga virkari og hraustari börn ?
  2. Að börn sem verja meiri tíma utandyra eru virkari en börn sem verja minni tíma úti ?
  3. Að náttúran okkar er opin öllum – ALLTAF ?

 

Það er alltaf hægt að finna eitthvað skemmtilegt að gera!

Fjöruferðir

Göngutúrar

Heimagarðurinn

Hjólreiðar

Lautaferðir

Róluvellir

Sandkastalagerð

Skógarferðir

Sundlaugaferðir

Sveitaferðir

Veiðiferðir

og svo margt, margt fleira!

….