Útskrift

Útskrift elstu barna Heilsuleikskólans Brimvers.

Þá er nú komið að útskrift elsta árgngs okkar í leikskólanum.

 Fimmtudaginn 13.maí kl.17:30

í sal leikskólans.

Þetta er ávallt hátiðleg athöfn og mega útskriftarbörn bjóða með sér gestum .

Þetta er minnsti árgangur sem útskrifaður hefur verið í Heilsuleikskólanum Brimver til þessa þar sem einungis

er um fjóra gullmola að ræða að þessu sinni.

 

Dagskráin verður með hefðbundnu sniði.

Boðið verður upp á grænmeti og dýfurer um fjóra gullmola að ræða að þessu sinni.

Útskriftarferð verður mánudaginn 16.maí.

Farið verður með rútu frá leikskólanum kl.9.00
Í menningar og skemmtiferð til Reykjavíkur.

Farastjórar verða tveir  ásamt bílstjóra.