Útskriftarferð 2009 árgangs

Föstudaginn 22. maí mun útskriftarhópur Heilsuleikskólans Brimver-Æskukot (börn fædd 2009) fara ásamt starfsfólki deildanna í útskriftaferð til Reykjavíkur, þar sem fjölbreytt og skemmtileg afþreying verður í boði fyrir þau. Foreldrar verða upplýstir um dagskrá ferðarinnar þegar nær dregur.