Útskriftarferð 2013

          Útskriftarferð.

Farið var í menningarferð tilReykjavíkur föstudaginn 17.maí.

Lögðu báðir leikskólarnir við ströndina af stað frá Eyrarbakka kl.9.00 með hópferðabíl frá Guðmundi Tyrfingssyni og fengum góðan bílstjóra Fyrst fórum við í Blindravinnustofuna og þar var tekið á móti okkur eins og venjulega með mikilli gleði og að sjálfsögðu veitingum.Börnin hafa haft þann hátt á undanfarin ár að búa til sameiginlega mynd sem er hægt að þreifa á fyrir blinda fólkið í ár var fyrir valinu þæfin og garn ásamt laufi ,þetta gerir mikla lukku og svo að sjálfsögðu var tekið lagið. Siðan var farið í Þjóðleikhúsið og þar tók á móti okkur Þórhallur Sigurðsson og sýndi okkur ævintýraheim lelikhússins farið var um alla Sali og einnig fengu börnin að máta hárkollur sjá allt skósafnið og skoða leikmynd Englar alheimsins ásamt fult af leikmunum öðrum virkilega skemmtilegt

Þá var að sjálfsögðu fariðá veitingarstað og varð Hrói Höttur fyrir valinu þar sem við borðuðum á okkur gat af pitsum

Þá lá leiðinn í Þjóðminjasafnið þar sem hún Helga tók á móti okkur og fór með okkur í undraheim fortíðarinnar þurftu börnin að leita að ákveðnum stittum í safninu og var þetta virkilega skemmtilegt ferðalag

Við enduðum á að fara út á grænt grasið við Þjóðminjasafnið og fengum okkur hressingu og hreyfingu þar sem veðrið var dásamlegt þennann dag. Allir komu sælir og glaðir heim um kl:16.3o. Þessi mennigarferð hefur um mörg ár verið styrkt af kvennfélagi Eyrbekkinga og síðansliðin 2,ár einnig kvennfélagi Stokkseyrar við erum óendanlega þakklát fyrir þennann stuðnig og sendum hlýjar kveðjur til þeirra beggja.(Kvennfélaganna)

 

 

Útskrift og leira Brimver 018 Útskrift og leira Brimver 017Útskrift og leira Brimver 016Útskrift og leira Brimver 020Útskrift og leira Brimver 022 - Copy (2)

 

     Útskrift og leira Brimver 039 Útskrift og leira Brimver 038 Útskrift og leira Brimver 037 Útskrift og leira Brimver 036          Útskrift og leira Brimver 030 - Copy (2)  Útskrift og leira Brimver 084 Útskrift og leira Brimver 083 Útskrift og leira Brimver 087 Útskrift og leira Brimver 086 Útskrift og leira Brimver 085 Útskrift og leira Brimver 081 Útskrift og leira Brimver 082 Útskrift og leira Brimver 080 Útskrift og leira Brimver 079Útskrift og leira Brimver 099 Útskrift og leira Brimver 098 Útskrift og leira Brimver 096 Útskrift og leira Brimver 097 Útskrift og leira Brimver 095Útskrift og leira Brimver 101 Útskrift og leira Brimver 100Útskrift og leira Brimver 075 Útskrift og leira Brimver 076 Útskrift og leira Brimver 078  Útskrift og leira Brimver 134Útskrift og leira Brimver 133Útskrift og leira Brimver 056Útskrift og leira Brimver 145Útskrift og leira Brimver 168Útskrift og leira Brimver 166Útskrift og leira Brimver 165Útskrift og leira Brimver 164Útskrift og leira Brimver 163Útskrift og leira Brimver 080Útskrift og leira Brimver 070 Útskrift og leira Brimver 071 Útskrift og leira Brimver 072 Útskrift og leira Brimver 073 Útskrift og leira Brimver 074Útskrift og leira Brimver 065 Útskrift og leira Brimver 066 Útskrift og leira Brimver 067 Útskrift og leira Brimver 068Útskrift og leira Brimver 061 Útskrift og leira Brimver 063 Útskrift og leira Brimver 064 - Copy (2)Útskrift og leira Brimver 060Útskrift og leira Brimver 059Útskrift og leira Brimver 051 Útskrift og leira Brimver 051 - Copy Útskrift og leira Brimver 050Útskrift og leira Brimver 047 Útskrift og leira Brimver 046Útskrift og leira Brimver 044 Útskrift og leira Brimver 043 Útskrift og leira Brimver 042 Útskrift og leira Brimver 041 Útskrift og leira Brimver 040 Útskrift og leira Brimver 039 Útskrift og leira Brimver 038Útskrift og leira Brimver 031Útskrift og leira Brimver 032Útskrift og leira Brimver 033Útskrift og leira Brimver 034Útskrift og leira Brimver 035Útskrift og leira Brimver 036 - Copy (2) Útskrift og leira Brimver 029 Útskrift og leira Brimver 028 Útskrift og leira Brimver 027 Útskrift og leira Brimver 026 Útskrift og leira Brimver 021 - Copy