Útskriftarferð fimmtudaginn 6.maí

Farið verður frá leikskólanum með rútu   kl:9:00.fh

Staðir sem heimsóttir verða eru :

Blindravinnustofan

Þjóðleikhúsið

Matur í hádegi á Hróa Hetti  Hringbraut.

Þjóðmenningarhúsið.

Gerðuberg.

Áætluð heimkoma kl:17:00

Farastjórar með börnunum eru Vigga,Sigga og Auður.