Vor í Árborg

Vor í Árborg

2012.

Menningar- og bæjarhátíðin „Vor í Árborg 2012″ verður haldin 17.-20. maí.

 

 

 

Elstu börn leikskólanna í Árborg fædd 2006 verða á faraldsfæti föstudaginn 18 .maí. Þau munu syngja á ýmsum stöðum í Sveitarfélaginu sem hér segir:

Kl:9:00 Héraðsbókasafnið – söngur á tröppunum— öll börn fædd 2006 úr leikskólum Árborgar.

 9:45 Leikskólarnir Brimver, Æskukot, Árbær og Jötunheimar munu syngja á Sólvöllum Eyrarbakka og Kumbaravogi Stokkseyri.

 

Rúta mun koma og sækja öll börnin ásamt starfsmönnum og skila þeim heim að dagskrá lokinni. Skemmtilegur dagur.