Velkomin í Brimver/Æskukot

Mynd_0488498

Við bjóðum ykkur öll velkomin í Brimver/Æskukot og hlökkum til samstarfsins á skólaárinu 2020-2021

Stefna skólans er:  Heilsustefna Unnar Stefánsdóttur, Grænfáninn og unnið er að innleiðing á Heilsueflandi leikskóli

 

Leikskólar Árborgar eru lokaðir á helgidögum og allan aðfangadag og gamlársdag (sjá reglur um leikskóla í Árborg)

Skipulagsdagar og sumarleyfi, skólaárið 2020 – 2021

Skipulagsdagar á skólaárinu eru:

Skipulagsdagar og upplýsingar fyrir skólaárið 2020-2021

Skipulagsdagar og fræðsludagar á skólaárinu eru dagar sem leikskólinn er lokaður. Þessir dagar eru:

• 7. september 2020, mánudagur – Leikskólinn lokaður
• 9. október 2020, föstudagur – Haustþing – Leikskólinn lokaður
• 2. nóvember 2020, mánudagur – Leikskólinn lokaður
• 4. febrúar 2021, fimmtudagur – Leikskólinn lokaður
• 17. mars 2021, miðvikudagur – Fræðsludagur leikskóla Árborgar – Leikskólinn lokaður
• 11. maí 2021, þriðjudagur – Skipulagsdagur – Námsferð – Leikskólinn lokaður
• 12. maí 2021, miðvikudagur – Skipulagsdagur – Námsferð – Leikskólinn lokaður
• 14. maí 2021, föstudagur – Skipulagsdagur – Námsferð – Leikskólinn lokaður
Ath. 11 og 12 maí eru skipulagsdagar sem var frestað vegna Covid-19 frá skólaárinu 2019-2020. Fræðslunefnd hefur samþykkt þessa tilfærslu á skipulagsdögum á milli skólaára. Stefnt er að námsferð í maí 2021.

Starfsmannafundir – leikskólinn lokaður á fundartíma
Fimmtudagur 6. ágúst 2020 kl. 8-10. Leikskólinn opnar kl. 10:00
• Fimmtudagur 22. október 2020 kl. 8-10. Leikskólinn opnar kl. 10:00
• Fimmtudagur 14. janúar 2021 kl. 8-10. Leikskólinn opnar kl. 10:00

Sumarleyfi heft 1. júlí 2021-opnum aftur 5. ágúst 2021

Leikskólinn er lokaður á almennum frídögum og allan aðfangadag og gamlársdag

Sjá Reglur-um-leikskola-i-Arborg-frae.mai-2020

Símanúmer deilda:
Brimver, Eyrarbakka
Kötlusteinn sími 480-3274
Merkisteinn sími 480-3275

Æskukot, Stokkseyri
Fiskaklettur sími 480-6357
Bátaklettur 480-6356