Ný heimasíða Brimvers/Æskukots

6. október 2021
Nú stendur yfir uppsetning nýrrar heimasíðu Brimvers/Æskukots

Um þessar mundir stendur yfir uppsetning á nýrri heimasíðu leikskólans Brimvers/Æskukots. Við munum jöfnum höndum bæta við þeim upplýsingum sem þurfa að vera aðgengilegar á henni og biðjum ykkur um að senda okkur línu á brimver@arborg.is með ábendingum um hvað ykkur finnst mikilvægt að geta fundið inni á henni.

Með bestu kveðjum frá öllum í Brimveri/Æskukoti.