Bóndadagur í Brimveri/Æskukoti

Góðan dag og til hamingju með Bóndadaginn.

Í tilefni dagsins verður boðið upp á alvöru íslenskan þorramat og eru margir spenntir fyrir að fá að smakka á honum.

Ó, hangikjöt

Ó, hangikjöt, ó, hangikjöt
og rófustappa, grænar baunir, súrhvalur!
Ó hangikjöt, ó, hangikjöt
og sviðasulta, hrútspungar og harðfiskur!

Og hákarl og flatbrauð!
Mér finnst svo gott að borða allan þennan mat!
Og hákarl og flatbrauð!
Mér finnst svo gott að borða allan þennan mat!

Matborðið | Þorramatur

Bestu kveðjur frá okkur hér og góða helgi.