Fræðsludagur leikskólanna 17. mars

Við minnum á að leikskólinn er lokaður vegna fræðsludags leikskólanna þann 17. mars næstkomandi. Vegna aðstæðna verður dagurinn haldinn með breyttu sniði en leikskólarnir verða þó á sameiginlegu fræðsluerindi með því að nýta tæknina.

Bestu kveðjur frá okkur í Brimveri/Æskukoti